Gísli Benediktsson, formaður Íslandsdeildar SPES er látinn
Alltof snemma, alltof fljótt er Gísli Benediktsson horfinn. Gisli Benediktson Við minnumst hans með virðingu og þakklæti fyrir vináttu og samstarf í þágu vegalausra barna í Tógó, þar sem unnið er samkvæmt kjörorðinu: Sá sem [...]
Heimsókn til Tógó í september, 2016
Það var líf og fjör á heimilum SPES í Tógo þegar við, Njörður og Bera, ásamt styrktarforeldrunum Unni Jónsdóttur og Vésteini Ólasyni heimsóttum þau í september. Skólabyrjun hafði verið frestað til 17. október af óskýrðum [...]
Martha Nana útskrifast frá hótelskóla
Í byrjun desember 2014 útskrifaðist Martha Nana, 17 ára stúlka sem býr á heimili SPES, frá hótelskóla í Kpalimé. Hún lagði áherslu á matreiðslu og framreiðslu. Hún er fyrsta barnið frá SPES sem lýkur starfstengdu [...]
Fréttir frá Tógó í Júlí 2013. 160 börn á heimilum SPES
Á tveimur heimilum SPES í Tógó búa nú 160 börn við gott atlæti (júlí 2013). 54 þeirra eiga íslenska styrktarforeldra, önnur eiga styrktarforeldra í Frakklandi,Belgíu, Austurríki, Bretlandi, Tógó og fleiri löndum. Það er pláss fyrir [...]
Hlaupið til góðs – styrktu SPES í Reykjavíkurmaraþoni
Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka 2012 fer fram laugardaginn 20. ágúst. Hlaupið verður eins og undanfarin ár haldið á sama degi og Menningarnótt í Reykjavík. Það eru margir sem hlaupa fyrir hönd SPES og það væri gaman ef [...]
Hagaskóli styrkir Spes með framlagi – „Gott mál“.
Nemendur í Hagaskóla efndu til söfnunar til líknarmála 7. mars sl. og er það í þriðja sinn. Þetta var markaðs- og skemmtunardagur og kom fjölmenni til unglinganna. Þeir höfðu ákveðið að skipta söfnuninni að þessu [...]
Pistill frá Togo. Styrktarforeldra sárvantar.
Við hjónin, Bera og Njörður, dvöldum í Togo rúman hálfan mánuð nú í janúar. Hluta tímans voru þau með okkur Hildur Njarðvík, dóttir okkar og maður hennar, Sigurður Kiernan. Dvölin var afar ánægjuleg að vanda [...]
Fréttir frá SPES starfinu í Tógó í desember 2011
Fimmtán elstu börnin (12-14 ára) fluttu frá Lomé til Kpalimé nú í haust. 8 piltar búa nú í húsi sem SPES tók á leigu nálægt aðalheimilinu í Kpalimé og ekki langt frá miðskólanum þar. Á [...]
SPES byggir barnaþorp í Tógó fyrir foreldralaus börn
Tilgangur Spes er að byggja og reka þorp fyrir foreldralaus börn. Tvö Spes-þorp eru í Afríkuríkinu Tógó, hið fyrra í höfuðborginni Lóme, en hið síðara í bænum Kpalimé. Þar eru nú 151 barn sem hafa [...]
Unglingadeild Álftamýrarskóla færir SPES veglega gjöf
Unglingadeild Álftamýrarskóla hefur sýnt SPES mikinn hlýhug. Eftir að hafa kynnt sér hjálparstarf almennt á ýmsa vegu stóðu þau fyrir markaði í skóla sínum þar sem þau buðu til sölu ýmislegt sem þau höfðu sjálf [...]
Elstu börnin flytja til Kpalimé
Kæru SPES-vinir: Um næstu mánaðamót flytja 15 elstu börnin frá Lomé til Kpalimé. Það eru þau sem þegar eru komin í miðskóla (collège) og að auki stúlkur sem hefur gengið illa í barnaskóla. Fyrir þessu [...]
Reykjavíkurmaraþon laugardaginn 20. ágúst, 2011
Nú hafa 8 manns skráð sig til að hlaupa fyrir Spes á laugardaginn. Endilega heitið á þau og munum að margt smátt gerir eitt stórt. http://hlaupastyrkur.is/godgerdafelog/felag/471100-2930
Nýjar fréttir frá SPES í Lome og Kpalimé
Dear friends of SPES, Here are updated information on the SPES web site https://sites.google.com/site/spesenglish/ New videos of children https://sites.google.com/site/spesenglish/children-s-pictures-and-tapes 2011 budget https://sites.google.com/site/spesenglish/budget-2009 Photos of Staff and buildings at Lóme https://sites.google.com/site/spesenglish/orphanate-in-lome Photos of Staff and buildings [...]
Anna Svava og Ásta Briem farnar af stað til Lóme
Anna Svava og Ásta Briem eru farnar af stað til Lóme. Endilega fylgist með þeim. Þær ætla að búa í barnaþorpinu í Lóme og gera heimildarmynd um börnin okkar. Hér er smá sýnishorn af sögunum, [...]
Skólaganga barnanna í Tógó, leið til framtíðar.
Nýtt skólaár hófst hjá börnunum á SPES heimilunum tveimur þann 13. September. Skólamálin í Lomé Í Lomé fara 69 börn í barnaskóla hverfisins, Kélégougan 35 drengir og 34 stúlkur. Þau dreifast á 7 deildir eða [...]
Gleðileg jól og farsælt komandi ár
Spes barnahjálp sendir styrktarforeldrum, félögum og velunnurum hugheilar óskir um gleðileg jól og farsælt, friðsamt ár með einlægum þökkum fyrir stuðning við vonarbörnin okkar í Tógó og Kpalimé.
Sumarfrí barnanna í Togó 2010. Dvalið hjá vinafjölskyldu.
Flest eldri börnin á heimili SPES í Lomé áttu þess kost að dvelja á einkaheimili vina eða ættingja í 2 vikur í sumarfríinu. Þau börn sem hafa einhver tengsl við ættingja gátu sum dvalið hjá [...]
Hlaupum til góðs. Áheitum safnað í Reykjavíkurmaraþoni
4 konur hlupu í Reykjavíkurmarþoni Íslandsbanka og söfnuðu áheitum fyrir Spes. Þær söfnuðu samtals 72.000 krónum sem er frábært og þökkum við þeim kærlega fyrir að hlaupa fyrir SPES. Sjá nánar á: http://hlaupastyrkur.is/godgerdafelog/nanar/4956/spes Hérna eru [...]
Ísland styrkir skólabyggingar og fleira í Tógó
Styrkur íslenska ríkisins Á árunum 2007 og 2009 misstu þúsundir fólks í norður Tógó heimili sín í miklum flóðum sem urðu í kjölfar gríðarlegra rigninga. Þá eyðilögðust, auk mikilvægra samgönguleiða, einnig yfir 900 skólastofur svo [...]
Heimsókn til Tógó í janúar 2010. Lome og Kpalimé.
Heimsókn til Tógó í janúar 2010. Lome og Kpalimé. Við Njörður fórum í okkar árlegu heimsókn til Togó í janúar 2010. Að vanda var ákaflega vel tekið á móti okkur. Eldri börnin þekkja okkur orðið [...]
Anna Margrét Björnsson skrifar í Fréttablaðið um fótbolta í Tógó
Fréttir af skotárás á rútu landsliðs Tógóbúa á föstudag sem varð þremur að bana voru hörmulegar. Ég hafði nú ekki hugsað mér að fylgjast með Afríkubikarnum þar sem fótboltaáhugi minn er minni en enginn en [...]