• Tógó, spes börn 2016, spes.is

Heimsókn til Tógó í september, 2016

Það var líf og fjör á heimilum SPES í Tógo þegar við, Njörður og Bera, ásamt styrktarforeldrunum Unni Jónsdóttur og Vésteini Ólasyni heimsóttum þau í september. Skólabyrjun hafði verið frestað til 17. október af óskýrðum [...]

  • Martha Nana, útskrift hótelskóla, spes.is

Martha Nana útskrifast frá hótelskóla

Í byrjun desember 2014 útskrifaðist Martha Nana, 17 ára stúlka sem býr á heimili SPES, frá hótelskóla í Kpalimé. Hún lagði áherslu á matreiðslu og framreiðslu. Hún er fyrsta barnið frá SPES sem lýkur starfstengdu [...]

  • styrktarforeldrar eru undirstaða starfsins í Tógó, spes.is

Pistill frá Togo. Styrktarforeldra sárvantar.

Við hjónin, Bera og Njörður, dvöldum í Togo rúman hálfan mánuð nú í janúar. Hluta tímans voru þau með okkur Hildur Njarðvík, dóttir okkar og maður hennar, Sigurður Kiernan. Dvölin var afar ánægjuleg að vanda [...]

  • skóli í Tógó um 2009, spes.is

Elstu börnin flytja til Kpalimé

Kæru SPES-vinir: Um næstu mánaðamót flytja 15 elstu börnin frá Lomé til Kpalimé. Það eru þau sem þegar eru komin í miðskóla (collège) og að auki stúlkur sem hefur gengið illa í barnaskóla. Fyrir þessu [...]

  • Lomé og Kpalimé, gott að vera fyrir börnin, spes.is

Nýjar fréttir frá SPES í Lome og Kpalimé

Dear friends of SPES, Here are updated information on the SPES web site https://sites.google.com/site/spesenglish/ New videos of children https://sites.google.com/site/spesenglish/children-s-pictures-and-tapes 2011 budget https://sites.google.com/site/spesenglish/budget-2009 Photos of Staff and buildings at Lóme https://sites.google.com/site/spesenglish/orphanate-in-lome Photos of Staff and buildings [...]

  • spes sundkappi, spes.is

Gleðileg jól og farsælt komandi ár

Spes barnahjálp sendir styrktarforeldrum, félögum og velunnurum hugheilar óskir um gleðileg jól og farsælt, friðsamt ár með einlægum þökkum fyrir stuðning við vonarbörnin okkar í Tógó og Kpalimé.

  • Merveille, spes barn, spes.is

Hlaupum til góðs. Áheitum safnað í Reykjavíkurmaraþoni

4 konur hlupu í Reykjavíkurmarþoni Íslandsbanka og söfnuðu áheitum fyrir Spes. Þær söfnuðu samtals 72.000 krónum sem er frábært og þökkum við þeim kærlega fyrir að hlaupa fyrir SPES. Sjá nánar á: http://hlaupastyrkur.is/godgerdafelog/nanar/4956/spes Hérna eru [...]

  • styrkir frá íslenska ríkinu og fyrirtækjum nýtast vel í Tógó

Ísland styrkir skólabyggingar og fleira í Tógó

Styrkur íslenska ríkisins Á árunum 2007 og 2009 misstu þúsundir fólks í norður Tógó heimili sín í miklum flóðum sem urðu í kjölfar gríðarlegra rigninga. Þá eyðilögðust, auk mikilvægra samgönguleiða, einnig yfir 900 skólastofur svo [...]