Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka 2012 fer fram laugardaginn 20. ágúst.
Hlaupið verður eins og undanfarin ár haldið á sama degi og Menningarnótt í Reykjavík.

Það eru margir sem hlaupa fyrir hönd SPES og það væri gaman ef þið gætuð heitið á hlaupara. Margt smátt gerir eitt stórt.