„Broskallaverkefnið“ eða „Smiley Charity“
Það er okkur mikil ánægja að tilkynna að við höfum hafið samstarf við Broskallaverkefnið sem er íslenskt kennslukerfi sniðið að þörfum afrískra barna. Pr. Gunnar Stefánsson leiðir verkefninu hjá Háskóla Íslands og hefur það hingað [...]
Aðalfundur SPES Barnahjálp – mán. 2. júní 2025 kl 18
Fundurinn er opinn öllum sem hafa áhuga á starfsemi Spes Barnahjálp í Tógó og er aðgangur ókeypis að sjálfsögðu. Dagskráin : Venjuleg aðalfundarstöf (engin kosning í ár) Guðný Einarsdóttir, fv. formaður Spes Barnahjálp Ísland og [...]
Parísardaman og föruneyti til Tógó um jólin
Með þorpshöfðingjanum (Mynd Guðný) Guðný Einarsdóttir, fv. formaður Spes Ísland og börnin hennar tvö - og Kristín Jónsdóttir (betur þekkt sem Parísardaman) og fjölskylda hennar eða alls 10 manns, fóru til Tógó um [...]
Dominique Luquet (Spes Austurríki) formaður SPES International
Ný stjórn SPES International tók við eftir aðalfundinn sem var haldinn í París þ. 22. september 2024 og ný framkvæmdastjorn mynduð. Dominique (Mrs!) Doerflinger Luquet, formaður Spes Austurríki var kosin formaður og Dominique Plédel Jónsson, [...]
SPES France heimsækir okkur
Það var frekar vindasamt og svalt þegar þau komu til Íslands í byrjun Júní, Francoise og Patrick Marchant - hún er formaður SPES France og hann stjórnarmeðlimur. Það var einstaklega ánægjulegt að kynnast þeim og [...]
Góður og líflegur afmælisfundur
Rúmlega 40 manns tóku þátt í afmælisfögnuði SPES barnahjálpar til styrktar börnum í Tógó sem haldinn var í Neskirkju þann 5. mars s.l. Saman voru komnir bæði styrktarforeldrar og styrktaraðilar, svo og margir vinir sem [...]
Afmælishátíð – SPES 20 ára í Tógó 5. mars í Neskirkju
SPES 20 ÁRA! Sunnud. 5. mars kl 18 Neskirkja Fjölbreytt dagskrá (sjá neðar) Eins og kemur fram á forsíðunni, var SPES barnahjálp stofnað 1999 og hefur verið virkt síðan, styrktarforeldrar koma frá Íslandi, Frakklandi, Belgíu, [...]
SPES sendiherrarnir Skoppa og Skrítla
SPES barnaþorpin í Tógó kynntu verkefnið í Kringlunni þ. 11. febrúar og voru stjórnarmeðlimir og aðstoðarmenn að dreifa bæklingum og skráningarblöðum, svo og að líma þessa fallega límmiða okkar á öll börn, þau voru öll [...]
Matjurtagarðurinn í Kpalimé
SPES International hefur styrktaraðila í fleiri löndum en á Íslandi, til dæmis í Frakklandi, Belgíu og Austurríki. Þökk sé SPES Austurríki sem sótti um og hlaut styrk hjá skrifstofu Sameinuðu þjóðanna í Vínarborg, var hægt [...]
Ný stjórn SPES og kynningarátak
Stjórn SPES kosin 22. maí 2022 SPES kynnir nýja stjórn, sem kosin var 2. maí 2022: Örn Ingibergsson, formaður Elisabet Sigurðardóttir, gjaldkeri Hrefna Hallgrímsdóttir, ritari Bera Þórisdóttir, meðstjórnandi Dominique Plédel Jónsson, meðstjórnandi Varamenn [...]
Reykjavíkurmaraþon 2021: Hlaupið fyrir SPES
SPES á Íslandi fékk heldur betur góðar fréttir í dag sem við megum til með að deila með ykkur. Hún Halldóra N. Björnsdóttir íþróttafræðingur og morgunleikfimis útvarpskona með meiru hefur ákveðið að hlaupa fyrir okkur [...]
Andlát: Claude Gbedey
Claude Gbedey lést 13.september 71 árs að aldri. Hann var heiðursvaraformaður SPES international og starfaði fyrir SPES allar götur frá upphafi. Lengst af sá hann um fjármálin í Tógó en í rauninni var hann aðalmaðurinn [...]
Eliza Reid er í hópi styrktarforeldra SPES
Það gleður okkur mikið að Eliza Reid, forsetafrú, er styrktarforeldri hjá SPES Alþjóðlegri barnahjálp. Hún styrkir lítinn dreng á heimili SPES í Kpalimé í Togo. Eliza er velkunnug í Togo. Hún ferðaðist ein sem blaðamaður [...]
Ný stjórn SPES 2020
Við kynnum til leiks nýja stjórn sem kjörin var á aðalfundi SPES sem haldinn var í Neskirkju 22.ágúst síðastliðinn. Örn Ingibergsson formaður, Bera Þórisdóttir meðstjórnandi, Elísabet Sigurðardóttir gjaldkeri, Hrefna Hallgrímsdóttir ritari og Guðný Einarsdóttir [...]
Nýopnuð verslun Margt og Mikið gerist stuðningsaðili
Nýopnuð verslun Margt og Mikið, Holtasmára 1, Kópavogi gerist öflugur stuðningsaðili SPES barnahjálpar. […]
Háskólanám og aðrir merkir áfangar hjá SPES börnum
Í haust gátum við fagnað tveimur stórum áföngum á Barnaheimilum SPES í Tógó. Um miðjan september fluttu 12 fyrstu unglingsdrengirnir af heimili SPES í Lomé yfir í nýbyggt unglingaheimili þar skammt frá. Þetta nýja heimili [...]
Stjórn Íslandsdeildar SPES kosin á aðalfundi 2019
Á aðalfundi Íslandsdeildar SPES var kosin ný stjórn til þriggja ára. Formaður var kosinn Örn Sævar Ingibergsson. Aðrir í stjórn eru: Eva María Gunnarsdóttir, varaformaður. Elisabet Sigurðardóttir, ritari. Bera Þórisdóttir, gjaldkeri. Hrefna Hallgrímsdóttir, meðstjórnandi.
Áslaug Hafliðadóttir, minningasjóður stofnaður
Áslaug Hafliðadóttir, lyfjafræðingur (1929-2011) ánafnaði Íslandsdeild SPES umtalsverðum fjármunum í erfðaskrá sinni er hún lést 2011. Á aðalfundi SPES 14. apríl 2012 var ákveðið að stofna minningarsjóð í nafni Áslaugar sem myndi bera straum af [...]
Gísli Benediktsson, formaður Íslandsdeildar SPES er látinn
Alltof snemma, alltof fljótt er Gísli Benediktsson horfinn. Gisli Benediktson Við minnumst hans með virðingu og þakklæti fyrir vináttu og samstarf í þágu vegalausra barna í Tógó, þar sem unnið er samkvæmt kjörorðinu: Sá sem [...]
Heimsókn til Tógó í september, 2016
Það var líf og fjör á heimilum SPES í Tógo þegar við, Njörður og Bera, ásamt styrktarforeldrunum Unni Jónsdóttur og Vésteini Ólasyni heimsóttum þau í september. Skólabyrjun hafði verið frestað til 17. október af óskýrðum [...]