SPES France heimsækir okkur
Það var frekar vindasamt og svalt þegar þau komu til Íslands í byrjun Júní, Francoise og Patrick Marchant - hún er formaður SPES France og hann stjórnarmeðlimur. Það var einstaklega ánægjulegt að kynnast þeim og [...]
Góður og líflegur afmælisfundur
Rúmlega 40 manns tóku þátt í afmælisfögnuði SPES barnahjálpar til styrktar börnum í Tógó sem haldinn var í Neskirkju þann 5. mars s.l. Saman voru komnir bæði styrktarforeldrar og styrktaraðilar, svo og margir vinir sem [...]
Afmælishátíð – SPES 20 ára í Tógó 5. mars í Neskirkju
SPES 20 ÁRA! Sunnud. 5. mars kl 18 Neskirkja Fjölbreytt dagskrá (sjá neðar) Eins og kemur fram á forsíðunni, var SPES barnahjálp stofnað 1999 og hefur verið virkt síðan, styrktarforeldrar koma frá Íslandi, Frakklandi, Belgíu, [...]
SPES sendiherrarnir Skoppa og Skrítla
SPES barnaþorpin í Tógó kynntu verkefnið í Kringlunni þ. 11. febrúar og voru stjórnarmeðlimir og aðstoðarmenn að dreifa bæklingum og skráningarblöðum, svo og að líma þessa fallega límmiða okkar á öll börn, þau voru öll [...]
Matjurtagarðurinn í Kpalimé
SPES International hefur styrktaraðila í fleiri löndum en á Íslandi, til dæmis í Frakklandi, Belgíu og Austurríki. Þökk sé SPES Austurríki sem sótti um og hlaut styrk hjá skrifstofu Sameinuðu þjóðanna í Vínarborg, var hægt [...]
Ný stjórn SPES og kynningarátak
Stjórn SPES kosin 22. maí 2022 SPES kynnir nýja stjórn, sem kosin var 2. maí 2022: Örn Ingibergsson, formaður Elisabet Sigurðardóttir, gjaldkeri Hrefna Hallgrímsdóttir, ritari Bera Þórisdóttir, meðstjórnandi Dominique Plédel Jónsson, meðstjórnandi Varamenn [...]
Reykjavíkurmaraþon 2021: Hlaupið fyrir SPES
SPES á Íslandi fékk heldur betur góðar fréttir í dag sem við megum til með að deila með ykkur. Hún Halldóra N. Björnsdóttir íþróttafræðingur og morgunleikfimis útvarpskona með meiru hefur ákveðið að hlaupa fyrir okkur [...]
Andlát: Claude Gbedey
Claude Gbedey lést 13.september 71 árs að aldri. Hann var heiðursvaraformaður SPES international og starfaði fyrir SPES allar götur frá upphafi. Lengst af sá hann um fjármálin í Tógó en í rauninni var hann aðalmaðurinn [...]
Eliza Reid er í hópi styrktarforeldra SPES
Það gleður okkur mikið að Eliza Reid, forsetafrú, er styrktarforeldri hjá SPES Alþjóðlegri barnahjálp. Hún styrkir lítinn dreng á heimili SPES í Kpalimé í Togo. Eliza er velkunnug í Togo. Hún ferðaðist ein sem blaðamaður [...]
Ný stjórn SPES 2020
Við kynnum til leiks nýja stjórn sem kjörin var á aðalfundi SPES sem haldinn var í Neskirkju 22.ágúst síðastliðinn. Örn Ingibergsson formaður, Bera Þórisdóttir meðstjórnandi, Elísabet Sigurðardóttir gjaldkeri, Hrefna Hallgrímsdóttir ritari og Guðný Einarsdóttir [...]
Nýopnuð verslun Margt og Mikið gerist stuðningsaðili
Nýopnuð verslun Margt og Mikið, Holtasmára 1, Kópavogi gerist öflugur stuðningsaðili SPES barnahjálpar. […]
Háskólanám og aðrir merkir áfangar hjá SPES börnum
Í haust gátum við fagnað tveimur stórum áföngum á Barnaheimilum SPES í Tógó. Um miðjan september fluttu 12 fyrstu unglingsdrengirnir af heimili SPES í Lomé yfir í nýbyggt unglingaheimili þar skammt frá. Þetta nýja heimili [...]
Stjórn Íslandsdeildar SPES kosin á aðalfundi 2019
Á aðalfundi Íslandsdeildar SPES var kosin ný stjórn til þriggja ára. Formaður var kosinn Örn Sævar Ingibergsson. Aðrir í stjórn eru: Eva María Gunnarsdóttir, varaformaður. Elisabet Sigurðardóttir, ritari. Bera Þórisdóttir, gjaldkeri. Hrefna Hallgrímsdóttir, meðstjórnandi.
Áslaug Hafliðadóttir, minningasjóður stofnaður
Áslaug Hafliðadóttir, lyfjafræðingur (1929-2011) ánafnaði Íslandsdeild SPES umtalsverðum fjármunum í erfðaskrá sinni er hún lést 2011. Á aðalfundi SPES 14. apríl 2012 var ákveðið að stofna minningarsjóð í nafni Áslaugar sem myndi bera straum af [...]
Gísli Benediktsson, formaður Íslandsdeildar SPES er látinn
Alltof snemma, alltof fljótt er Gísli Benediktsson horfinn. Gisli Benediktson Við minnumst hans með virðingu og þakklæti fyrir vináttu og samstarf í þágu vegalausra barna í Tógó, þar sem unnið er samkvæmt kjörorðinu: Sá sem [...]
Heimsókn til Tógó í september, 2016
Það var líf og fjör á heimilum SPES í Tógo þegar við, Njörður og Bera, ásamt styrktarforeldrunum Unni Jónsdóttur og Vésteini Ólasyni heimsóttum þau í september. Skólabyrjun hafði verið frestað til 17. október af óskýrðum [...]
Martha Nana útskrifast frá hótelskóla
Í byrjun desember 2014 útskrifaðist Martha Nana, 17 ára stúlka sem býr á heimili SPES, frá hótelskóla í Kpalimé. Hún lagði áherslu á matreiðslu og framreiðslu. Hún er fyrsta barnið frá SPES sem lýkur starfstengdu [...]
Fréttir frá Tógó í Júlí 2013. 160 börn á heimilum SPES
Á tveimur heimilum SPES í Tógó búa nú 160 börn við gott atlæti (júlí 2013). 54 þeirra eiga íslenska styrktarforeldra, önnur eiga styrktarforeldra í Frakklandi,Belgíu, Austurríki, Bretlandi, Tógó og fleiri löndum. Það er pláss fyrir [...]
Hlaupið til góðs – styrktu SPES í Reykjavíkurmaraþoni
Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka 2012 fer fram laugardaginn 20. ágúst. Hlaupið verður eins og undanfarin ár haldið á sama degi og Menningarnótt í Reykjavík. Það eru margir sem hlaupa fyrir hönd SPES og það væri gaman ef [...]
Hagaskóli styrkir Spes með framlagi – „Gott mál“.
Nemendur í Hagaskóla efndu til söfnunar til líknarmála 7. mars sl. og er það í þriðja sinn. Þetta var markaðs- og skemmtunardagur og kom fjölmenni til unglinganna. Þeir höfðu ákveðið að skipta söfnuninni að þessu [...]