Reykjavíkurmaraþon 2021: Hlaupið fyrir SPES

SPES á Íslandi fékk heldur betur góðar fréttir í dag sem við megum til með að deila með ykkur. Hún Halldóra N. Björnsdóttir íþróttafræðingur og morgunleikfimis útvarpskona með meiru hefur ákveðið að hlaupa fyrir okkur [...]

Andlát: Claude Gbedey

Claude Gbedey lést 13.september 71 árs að aldri. Hann var heiðursvaraformaður SPES international og starfaði fyrir SPES allar götur frá upphafi. Lengst af sá hann um fjármálin í Tógó en í rauninni var hann aðalmaðurinn [...]

Eliza Reid er í hópi styrktarforeldra SPES

Það gleður okkur mikið að Eliza Reid, forsetafrú, er styrktarforeldri hjá SPES Alþjóðlegri barnahjálp. Hún styrkir lítinn dreng á heimili SPES í Kpalimé í Togo. Eliza er velkunnug í Togo. Hún ferðaðist ein sem blaðamaður [...]

Ný stjórn SPES 2020

Við kynnum til leiks nýja stjórn sem kjörin var á aðalfundi SPES sem haldinn var í Neskirkju 22.ágúst síðastliðinn. Örn Ingibergsson formaður, Bera Þórisdóttir meðstjórnandi, Elísabet Sigurðardóttir gjaldkeri, Hrefna Hallgrímsdóttir ritari og Guðný Einarsdóttir [...]

COVID-19

COVID-19 hefur haft mikil áhrif á líf fólks í Tógó sem annars staðar. Faraldurinn virðist nú vera aðeins í rénum og skólarnir, sem hafa verið lokaðir síðan 23. mars, boðuðu þá nemendur, sem eiga að [...]

  • Örn Sævar Ingibergsson, formaður SPES

Stjórn Íslandsdeildar SPES kosin á aðalfundi 2019

Á aðalfundi Íslandsdeildar SPES var kosin ný stjórn til þriggja ára. Formaður var kosinn Örn Sævar Ingibergsson. Aðrir í stjórn eru: Eva María Gunnarsdóttir, varaformaður. Elisabet Sigurðardóttir, ritari. Bera Þórisdóttir, gjaldkeri. Hrefna Hallgrímsdóttir, meðstjórnandi.

  • Áslaug Hafliðadóttir, lyfjafræðingur, minningarsjóður Spes

Áslaug Hafliðadóttir, minningasjóður stofnaður

Áslaug Hafliðadóttir, lyfjafræðingur (1929-2011) ánafnaði Íslandsdeild SPES umtalsverðum fjármunum í erfðaskrá sinni er hún lést 2011. Á aðalfundi SPES 14. apríl 2012 var ákveðið að stofna minningarsjóð í nafni Áslaugar sem myndi bera straum af [...]

  • Tógó, spes börn 2016, spes.is

Heimsókn til Tógó í september, 2016

Það var líf og fjör á heimilum SPES í Tógo þegar við, Njörður og Bera, ásamt styrktarforeldrunum Unni Jónsdóttur og Vésteini Ólasyni heimsóttum þau í september. Skólabyrjun hafði verið frestað til 17. október af óskýrðum [...]

  • Martha Nana, útskrift hótelskóla, spes.is

Martha Nana útskrifast frá hótelskóla

Í byrjun desember 2014 útskrifaðist Martha Nana, 17 ára stúlka sem býr á heimili SPES, frá hótelskóla í Kpalimé. Hún lagði áherslu á matreiðslu og framreiðslu. Hún er fyrsta barnið frá SPES sem lýkur starfstengdu [...]

  • styrktarforeldrar eru undirstaða starfsins í Tógó, spes.is

Pistill frá Togo. Styrktarforeldra sárvantar.

Við hjónin, Bera og Njörður, dvöldum í Togo rúman hálfan mánuð nú í janúar. Hluta tímans voru þau með okkur Hildur Njarðvík, dóttir okkar og maður hennar, Sigurður Kiernan. Dvölin var afar ánægjuleg að vanda [...]

  • skóli í Tógó um 2009, spes.is

Elstu börnin flytja til Kpalimé

Kæru SPES-vinir: Um næstu mánaðamót flytja 15 elstu börnin frá Lomé til Kpalimé. Það eru þau sem þegar eru komin í miðskóla (collège) og að auki stúlkur sem hefur gengið illa í barnaskóla. Fyrir þessu [...]

Load More Posts