Við kynnum til leiks nýja stjórn sem kjörin var á aðalfundi SPES sem haldinn var í Neskirkju 22.ágúst síðastliðinn.

Örn Ingibergsson formaður, Bera Þórisdóttir meðstjórnandi, Elísabet Sigurðardóttir gjaldkeri, Hrefna Hallgrímsdóttir ritari og Guðný Einarsdóttir varaformaður.