Aðalfundur Íslandsdeildar SPES barnahjálpar verður haldinn miðvikudaginn 10. maí kl. 20:00 í Safnaðarheimili Neskirkju.

Dagskrá:

1. Skýrsla stjórnar fyrir árið 2022
2. Reikningar ársins 2022 kynntir og bornir undir atkvæði
3. Önnur mál

Hægt er að taka þátt rafrænt í fundinum með Zoom – hlekkurinn er HÉR
Á fundinum verða til sölu vatnsbrúsar, bolir og töskur merkt SPES

Fundurinn er einnig undirbúningur fyrir aðalfundinn SPES International sem verður í París 27. og 28. maí, breytingar í skipulagi SPES í Tógó verða ræddar þar.

Fyrir hönd stjórnar Íslandsdeildar SPES.

Örn S. Ingibergsson
Formaður