• fótboltalið Spes, spes.is, 2009

Gleðilegt nýtt ár 2009. Knattspyrnulið SPES

Kæru vinir vonarbarnanna okkar í Tógó: Með þessari mynd af knattspyrnuliði SPES sendum við ykkur öllum hugheilar óskir um gleðileg jól og farsæld og frið á nýju ári. Við þökkum ykkur öllum fyrir tryggð ykkar [...]

  • lítil gjöf, póstkort, mynd, gleður lítið hjarta, spesbörn, spes.is

Jólagjafir. Gleðin er ómæld við hverja minningu.

Kæru styrktarforeldrar: Mig langar að biðja ykkur að senda börnum ykkar eitthvert lítilræði fyrir jólin, þótt ekki væri nema kort. Þau gleðjast ákaflega ef þau fá póst. Við viljum líka helst að börnin eigi myndir [...]

  • spesbarn með mynd af foreldrum sínum, spes.is

Áríðandi. Styrktarforeldra vantar fyrir barn.

Kæru SPES-vinir: Nú vantar styrktarforeldra fyrir eitt barn sem er komið á heimilið í Kpalimé. Ég geri mér grein fyrir því að það er orðið miklu dýrara að styrkja barn en áður, vegna lágs gengis [...]

  • þrjár stúlkur í Tógó, spes.is

Tombóla til styrktar SPES

Þær Karítas Diljá Róbertsdóttir og Ása Bergný Tómasdóttir héldu tombólu fyrir utan Melabúðina í síðustu viku. Þær söfnuðu 5001 kr. og lögðu inná reikning SPES. Þökkum við þeim kærlega fyrir þetta skemmtilega framtak. Margt smátt [...]

  • hlaupið fyrir spes, spes.is

Reykjavíkurmaraþon 2008, 40 hlupu fyrir SPES

40 manns hlupu þetta árið fyrir SPES í Reykjavíkurmaraþoni Glitnis. Það er gaman að segja frá því að hópur frá Danmörku kom og hljóp fyrir okkur. Hér sést listinn yfir alla hlauparana og viljum við [...]

  • Sigurður P. Högnason, málverk, spes.is

Sölusýning til styrktar SPES í Galleríi Sævars Karls

Sigurður P. Högnason opnaði sölusýningu í Galleríi Sævars Karls fimmtudaginn 25. September. Sigurður sýndi 17 nýjar akrýlmyndir, bæði abstrakt og fígúratífar. Á sýningunni seldust nokkrar myndir en enn eru myndir til sölu. Það má hafa [...]

  • skólabörn í Tógó, spes.is

Fréttir frá SPES börnum í Tógó – ársbyrjun 2008

Kæru SPES vinir Við Bera erum nýlega komin heim frá Tógó. Með okkur fóru íslenskir styrktarforeldrar, ung stúlka frá Ísafirði, sem verður í þrjá mánuði í sjálfboðaliðsstarfi í barnaþorpinu, og Anna Margrét Björnsson blaðakona á [...]

  • Skoppa og Skrítla, spes.is

Gleðileg jól og farsælt komandi ár 2008

https://youtu.be/XBp_hXAqE0M Kæru vinir nær og fjær. Þökkum stuðninginn á árinu sem er að líða. Við viljum benda ykkur á að á jóladag klukkan 18:30 og nýársdag klukkan 18:00 verða sýndir 2 þættir um ferðalag Skoppu [...]

  • þvottadagur, Spes barnaþorp Tógó, spes.is

Nýjar fréttir frá Togo 2007. Börnin og þorpin.

Kæru SPES-vinir, hér koma nokkrar fréttir frá Tógó Þriðja svefnhýsið sem Styrktarsjóður Baugs kostar og hefur greitt að fullu (6 milljónir) er nú fullbyggt og tilbúið til notkunar. Verið er að afla nauðsynlegra húsgagna. Nýlega [...]

  • Börn á tröppunum í Kpalimé. Spes.is

Kpalimé, ný hús í byggingu. Barnaþorp rís.

Í lok liðins árs fékk SPES úthlutað ókeypis byggingarlóð í bænum Kpalimé, ca. 65.000 manna bæ 120 km norðvestur af Lomé, nærri landamærum Ghana. Lóðina er um einn hektari að stærð, eða tvöfalt stærri en [...]

  • spes barnaþorpin í tógó, spes.is

Kaupfélag Skagfirðinga veitir Spes-samtökunum styrk

Þremenningarnir sem lögðu af stað þann 18. júlí s.l. í hjólreiðatúr til styrktar Spes-samtökunum, sem eru að byggja barnaþorp í Tógó fyrir foreldralaus börn þar í landi, fengu í dag styrk til byggingar þorpanna frá [...]

  • Spes, barnaþorp, stúlka

Spes hjólaferð í kringum landið lokið, starfsemin kynnt

Hringferð ungu hjólreiðakappanna þriggja sem hjóluðu kringum Ísland til að kynna starfsemi Spes-samtakanna lauk í gær þegar Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson borgarstjóri tók á móti þeim á Ingólfstorgi. Ásamt því að kynna starfsemi Spes-samtakanna söfnuðu piltarnir [...]

  • spes barnaþorpin í tógó, spes.is

Hjólar í kringum landið til styrktar Spes

Þrír vaskir og bráðungir félagar halda þriðjudaginn 18. júlí hjólandi af stað hringinn í kringum landið til styrktar Spes. Þeir stefna á að koma aftur til höfuðborgarinnar í lok verslunarmannahelgarinnar þann 7. ágúst eftir að [...]