Pistill frá Togo. Styrktarforeldra sárvantar.
Við hjónin, Bera og Njörður, dvöldum í Togo rúman hálfan mánuð nú í janúar. Hluta tímans voru þau með okkur Hildur Njarðvík, dóttir okkar og maður hennar, Sigurður Kiernan. Dvölin var afar ánægjuleg að vanda [...]
Fréttir frá SPES starfinu í Tógó í desember 2011
Fimmtán elstu börnin (12-14 ára) fluttu frá Lomé til Kpalimé nú í haust. 8 piltar búa nú í húsi sem SPES tók á leigu nálægt aðalheimilinu í Kpalimé og ekki langt frá miðskólanum þar. Á [...]
SPES byggir barnaþorp í Tógó fyrir foreldralaus börn
Tilgangur Spes er að byggja og reka þorp fyrir foreldralaus börn. Tvö Spes-þorp eru í Afríkuríkinu Tógó, hið fyrra í höfuðborginni Lóme, en hið síðara í bænum Kpalimé. Þar eru nú 151 barn sem hafa [...]
Unglingadeild Álftamýrarskóla færir SPES veglega gjöf
Unglingadeild Álftamýrarskóla hefur sýnt SPES mikinn hlýhug. Eftir að hafa kynnt sér hjálparstarf almennt á ýmsa vegu stóðu þau fyrir markaði í skóla sínum þar sem þau buðu til sölu ýmislegt sem þau höfðu sjálf [...]
Elstu börnin flytja til Kpalimé
Kæru SPES-vinir: Um næstu mánaðamót flytja 15 elstu börnin frá Lomé til Kpalimé. Það eru þau sem þegar eru komin í miðskóla (collège) og að auki stúlkur sem hefur gengið illa í barnaskóla. Fyrir þessu [...]
Reykjavíkurmaraþon laugardaginn 20. ágúst, 2011
Nú hafa 8 manns skráð sig til að hlaupa fyrir Spes á laugardaginn. Endilega heitið á þau og munum að margt smátt gerir eitt stórt. http://hlaupastyrkur.is/godgerdafelog/felag/471100-2930
Nýjar fréttir frá SPES í Lome og Kpalimé
Dear friends of SPES, Here are updated information on the SPES web site https://sites.google.com/site/spesenglish/ New videos of children https://sites.google.com/site/spesenglish/children-s-pictures-and-tapes 2011 budget https://sites.google.com/site/spesenglish/budget-2009 Photos of Staff and buildings at Lóme https://sites.google.com/site/spesenglish/orphanate-in-lome Photos of Staff and buildings [...]
Anna Svava og Ásta Briem farnar af stað til Lóme
Anna Svava og Ásta Briem eru farnar af stað til Lóme. Endilega fylgist með þeim. Þær ætla að búa í barnaþorpinu í Lóme og gera heimildarmynd um börnin okkar. Hér er smá sýnishorn af sögunum, [...]
Skólaganga barnanna í Tógó, leið til framtíðar.
Nýtt skólaár hófst hjá börnunum á SPES heimilunum tveimur þann 13. September. Skólamálin í Lomé Í Lomé fara 69 börn í barnaskóla hverfisins, Kélégougan 35 drengir og 34 stúlkur. Þau dreifast á 7 deildir eða [...]
Gleðileg jól og farsælt komandi ár
Spes barnahjálp sendir styrktarforeldrum, félögum og velunnurum hugheilar óskir um gleðileg jól og farsælt, friðsamt ár með einlægum þökkum fyrir stuðning við vonarbörnin okkar í Tógó og Kpalimé.
Sumarfrí barnanna í Togó 2010. Dvalið hjá vinafjölskyldu.
Flest eldri börnin á heimili SPES í Lomé áttu þess kost að dvelja á einkaheimili vina eða ættingja í 2 vikur í sumarfríinu. Þau börn sem hafa einhver tengsl við ættingja gátu sum dvalið hjá [...]
Hlaupum til góðs. Áheitum safnað í Reykjavíkurmaraþoni
4 konur hlupu í Reykjavíkurmarþoni Íslandsbanka og söfnuðu áheitum fyrir Spes. Þær söfnuðu samtals 72.000 krónum sem er frábært og þökkum við þeim kærlega fyrir að hlaupa fyrir SPES. Sjá nánar á: http://hlaupastyrkur.is/godgerdafelog/nanar/4956/spes Hérna eru [...]
Ísland styrkir skólabyggingar og fleira í Tógó
Styrkur íslenska ríkisins Á árunum 2007 og 2009 misstu þúsundir fólks í norður Tógó heimili sín í miklum flóðum sem urðu í kjölfar gríðarlegra rigninga. Þá eyðilögðust, auk mikilvægra samgönguleiða, einnig yfir 900 skólastofur svo [...]
Heimsókn til Tógó í janúar 2010. Lome og Kpalimé.
Heimsókn til Tógó í janúar 2010. Lome og Kpalimé. Við Njörður fórum í okkar árlegu heimsókn til Togó í janúar 2010. Að vanda var ákaflega vel tekið á móti okkur. Eldri börnin þekkja okkur orðið [...]
Anna Margrét Björnsson skrifar í Fréttablaðið um fótbolta í Tógó
Fréttir af skotárás á rútu landsliðs Tógóbúa á föstudag sem varð þremur að bana voru hörmulegar. Ég hafði nú ekki hugsað mér að fylgjast með Afríkubikarnum þar sem fótboltaáhugi minn er minni en enginn en [...]
Gleðilegt nýtt ár 2009. Knattspyrnulið SPES
Kæru vinir vonarbarnanna okkar í Tógó: Með þessari mynd af knattspyrnuliði SPES sendum við ykkur öllum hugheilar óskir um gleðileg jól og farsæld og frið á nýju ári. Við þökkum ykkur öllum fyrir tryggð ykkar [...]
Jólagjafir. Gleðin er ómæld við hverja minningu.
Kæru styrktarforeldrar: Mig langar að biðja ykkur að senda börnum ykkar eitthvert lítilræði fyrir jólin, þótt ekki væri nema kort. Þau gleðjast ákaflega ef þau fá póst. Við viljum líka helst að börnin eigi myndir [...]
Fréttir frá Tógó. Umsjónarmenn og formenn kosnir.
Kæru SPES-vinir: Hér eru nokkrar fréttir frá Tógó. Börnin kjósa formenn og umsjónarmenn svefnhýsa Sú nýbreytni hefur verið tekin upp á heimil SPES í Lomé, að öll börn á skólaaldri kjósa úr sínum hópi formenn [...]
Áríðandi. Styrktarforeldra vantar fyrir barn.
Kæru SPES-vinir: Nú vantar styrktarforeldra fyrir eitt barn sem er komið á heimilið í Kpalimé. Ég geri mér grein fyrir því að það er orðið miklu dýrara að styrkja barn en áður, vegna lágs gengis [...]
Tombóla til styrktar SPES
Þær Karítas Diljá Róbertsdóttir og Ása Bergný Tómasdóttir héldu tombólu fyrir utan Melabúðina í síðustu viku. Þær söfnuðu 5001 kr. og lögðu inná reikning SPES. Þökkum við þeim kærlega fyrir þetta skemmtilega framtak. Margt smátt [...]
Bréf frá Michelle og Claude Voileau, SPES International
The school results for the year have not been satisfactory for some children. Following the last meeting of the SPES International Council of Administration, we propose to create a Commission to write a Charter specifying [...]