Kæru vinir nær og fjær.

Þökkum stuðninginn á árinu sem er að líða. Við viljum benda ykkur á að á jóladag klukkan 18:30 og nýársdag klukkan 18:00 verða sýndir 2 þættir um ferðalag Skoppu og Skrítlu til Tógó. Þetta eru 20 mínútna langir þættir sem teknir voru upp í haust og fjallar um daglegt líf í þorpinu í Lomé.

Jólakveðjur frá okkur í stjórn SPES á Íslandi.