• barnaþorp 2006, Njörður einn af stofnendum SPES

Framkvæmdir í Tógó fyrstu árin

Þorpið á að samanstanda af fjórum svefnhýsum, eldhúsi, matsal, tómstundahúsi og húsi fyrir skrifstofu. Þegar þessu er lokið verður fyrsta húsið notað fyrir styrktarforeldra sem þar geta dvalið gegn hóflegri greiðslu. Fyrsta húsið var fullbyggt [...]

  • Tógó, kort

Togo í hnotskurn

Forseti: Faure Gnassingbe kosinn 24.4.2005 með um 60% atkv. Forsætisráðherra: Edem Kodjo Utanríkisráðherra: Zarifou Ayéva Þjóðþingið: kosið til 5 ára, landið eitt kjördæmi; 81 þingmaður, stjórnarflokkur RPT (Rassablement du Peuple Togolais) 72 sæti, stjórnarandstöðuflokkar 9; [...]

  • Spes international

Stofnun Spes International í febrúar 2000

International (latneskt orð sem merkir VON) var stofnað í Frakklandi í febrúar 2000. Ári síðar í apríl 2001 var tekið á leigu einbýlishús í Lomé, höfuðborg Togo í Vestur-Afríku og hafin starfsemi með 8 munaðarlausum [...]