Það er okkur mikil ánægja að tilkynna að við höfum hafið samstarf við Broskallaverkefnið sem er íslenskt kennslukerfi sniðið að þörfum afrískra barna. Pr. Gunnar Stefánsson leiðir verkefninu hjá Háskóla Íslands og hefur það hingað til verið notað í Austur Afríku (m.a. Kenyu)
Sjá: https://www.smileycharity.is/
Unglingarnir á heimili okkar í Lomé hafa undanfarna mánuði glímt við stærðfræðiþrautir og bindum við miklar vonir við að þetta verkefni hvetji krakkana til að standa sig enn betur í skólanum, því að fenginni reynslu, er stærðfræði stærsta hindrun í skólaferlinu.
Fyrstu spjaldtölvurnar voru afhentar í árslok 2024.
Á myndunum: Kári Genevois (sonur Kristínar Parísardömunnar) afhentir Mathy, verkefnastjóri í SPES Lomé, fyrstu spjaldtölvurnar. Hringfarinn, Kristján Gíslason, styrkir verkefnið og afhenti SPES fyrstu spjaldtölvurnar og eigi hann miklar þakkir fyrir.