Spes barnahjálp sendir styrktarforeldrum, félögum og velunnurum hugheilar óskir um gleðileg jól og farsælt, friðsamt ár með einlægum þökkum fyrir stuðning við vonarbörnin okkar í Tógó og Kpalimé.