Þær Karítas Diljá Róbertsdóttir og Ása Bergný Tómasdóttir héldu tombólu fyrir utan Melabúðina í síðustu viku. Þær söfnuðu 5001 kr. og lögðu inná reikning SPES. Þökkum við þeim kærlega fyrir þetta skemmtilega framtak.
Margt smátt gerir eitt stórt.
Þær Karítas Diljá Róbertsdóttir og Ása Bergný Tómasdóttir héldu tombólu fyrir utan Melabúðina í síðustu viku. Þær söfnuðu 5001 kr. og lögðu inná reikning SPES. Þökkum við þeim kærlega fyrir þetta skemmtilega framtak.
Margt smátt gerir eitt stórt.