SPES Alþjóðleg barnahjálp er nú skráð sem „almannaheillafélag með starfsemi yfir landamæri“. Styrktaraðilar, hvort sem þeir styrkja SPES beint eða eru styrktarforeldrar, geta því fengið skattfrádrátt vegna framlags síns til félagsins frá og með nóvember 2022 ef greiðslur eru samtals a.m.k.10.000 ISK yfir árið.
Upplýsingarnar frá styrktaraðilum eru sendar sjálfkrafa til skattstofunnar og koma sjáfkrafa fram á skattskýrsluna.