Stjórn SPES kosin 22. maí 2022

SPES kynnir nýja stjórn, sem kosin var 2. maí 2022:

Örn Ingibergsson, formaður
Elisabet Sigurðardóttir, gjaldkeri
Hrefna Hallgrímsdóttir, ritari
Bera Þórisdóttir, meðstjórnandi
Dominique Plédel Jónsson, meðstjórnandi

Varamenn í stjórn:

Guðrún C. Emilsdóttir og Guðrún Jóna Sæmundsdóttir

Kynningar á næstunni

Íslandsdeild SPES hefur hlotið styrk utanríkisráðuneytisins til að kynna starfsemi SPES hér á landi.
Ráðgert er að halda kynningu í Kringlunni þ. 11. febrúar n.k. og í Neskirkju 19. febrúar. Við munum flytja ykkur nánari fréttir af þessu bráðlega. Fylgist með.