International (latneskt orð sem merkir VON) var stofnað í Frakklandi í febrúar 2000. Ári síðar í apríl 2001 var tekið á leigu einbýlishús í Lomé, höfuðborg Togo í Vestur-Afríku og hafin starfsemi með 8 munaðarlausum börnum, sem fjölgaði í 20. Fyrrverandi forseti Togo, Gnassingbé Eyadema, lét SPES í té byggingarland um hálfan hektara í hverfinu Kélégougan við götu sem heitir Rue de Notre Dame de la Misericorde. Togoskur arkitekt Henri Apeti teiknaði þvínæst þorp fyrir 120-130 börn.

 

Stjórn SPES International er þannig skipuð:
 

Philippe Platel  (Frakkland) formaður

Claude Gbedey (Tógó) varaformaður

Egill Eyjólfsson (Ísland) ritari

Christian Gillion (Frakkland) ritari

Elizabeth Lartigau (Frakkland) gjaldkeri

Michelle Voileau (Frakkland) tengiliður við styrktarforeldra

Fulltrúaráð er skipað fólki frá 8 löndumi:

Fulltrúar Íslands eru:

Bera Þórisdóttir

Eva María Gunnarsdóttir

Eyjólfur Guðmundsson 

 

 

 

 

SPES TOGO

 

Myndað var dótturfélag SPES-Togo sem sér um allan rekstur heimilisins og hefur eftirlit með byggingarframkvæmdum.

 

Stjórn SPES í TOGO er þannig skipuð:

 

Dr Assih Irène Ashira, formaður

Alphonsine Aplogan, varaformaður

Mireille LAWSON

Claude Gbedey, gjaldkeri

Jean Koffi WOAKE

Colette Labety lögfræðilegur ráðunautur

Adjoa Marie-JoséeA GBETIAFA

Pierre Ata FIAWOO

Pascal Tchini

Henri AMEGAN

 

 

Forstöðukona heimilis SPES í Lomé heitir A Senya MENSAH-EWOVON

Heimilisfang er SPES, BP 20324, Lomé, Togo

Á heimasíðu SPES http://spesworld.free.fr má sjá myndir af öllum stjórnarmönnum SPES og SPES TOGO og frekari upplýsingar.

Pin It