International (latneskt orð sem merkir VON) var stofnað í Frakklandi í febrúar 2000. Ári síðar í apríl 2001 var tekið á leigu einbýlishús í Lomé, höfuðborg Togo í Vestur-Afríku og hafin starfsemi með 8 munaðarlausum börnum, sem fjölgaði í 20. Fyrrverandi forseti Togo, Gnassingbé Eyadema, lét SPES í té byggingarland um hálfan hektara í hverfinu Kélégougan við götu sem heitir Rue de Notre Dame de la Misericorde. Togoskur arkitekt Henri Apeti teiknaði þvínæst þorp fyrir 120-130 börn.

 

Pin It