Garðabæ 10.apríl 2018        

Aðalfundur Íslandsdeildar SPES verður haldinn laugardaginn 28.apríl kl. 10.30 í Safnaðarheimili Neskirkju

 

Dagskrá

1.  Skýrsla stjórnar fyrir árið 2017

2.   Reikningar 2017 kynntir og bornir undir atkvæði

3.   Fréttir frá Tógó

4.   Önnur mál

Pin It