togo-bornStjórn Íslandsdeildar SPES boðar til aðalfundar, laugardaginn 14. apríl n.k. kl. 10:30 í safnaðarheimili Neskirkju í Reykjavík

Dagskrá

Fundur settur.

  1. Starfsemi Íslandsdeildar SPES – skýrsla stjórnar: Gísli Benediktsson, formaður.
  2. Umræður um skýrslu stjórnar.
  3. Reikningar deildarinnar kynntir og bornir upp til samþykktar: Bera Þórisdóttir, gjaldkeri.
  4. Kosningar: Kosning eins skoðunarmanns reikninga deildarinnar.
  5. Stofnun Minningarsjóðs Áslaugar Hafliðadóttur.
  6. Anna Svava Knútsdóttir og Ásta Briem segja frá dvöl sinni í Togo s.l. sumar og sýna myndir.
  7. Önnur mál.

8. Fundarslit.

Vonast er til að sem flestir geti komið.

Pin It