Stjórn  Íslandsdeildar SPES boðar til aðalfundar kl. 10:00 laugardaginn  26. febrúar 2011 í  safnaðarheimili Neskirkju í Reykjavík.
Dagskrá fundarins er sem hér segir:

  1. Fundur settur
  2. Starfsemi Íslandsdeildar SPES - skýrsla stjórnar: Ólöf Nordal, formaður.
  3. Umræður um skýrslu stjórnar
  4. Reikningar félagsins kynntir og bornir upp til samþykktar: Bera Þórisdóttir , gjaldkeri.
  5. Kosning stjórnar: Formaður, varaformaður, gjaldkeri, ritari, meðstjórnandi
  6. Kosnir tveir skoðunarmenn reikninga.
  7. Sagt frá framvindu starfsins í Tógó.
  8. Önnur mál.
  9. Fundarslit.

Okkur þætti vænt um að sjá þig. 
Allir velkomnir.
Stjórnin.

Pin It