Þessar tvær stúlkur fóru og voru með tombólu fyrir utan Melabúðina í síðustu viku.  Þær söfnuðu 5001 kr. og lögðu inná reikning SPES.  Þær heita Karítas Diljá Róbertsdóttir og Ása Bergný Tómasdóttir.  Þökkum við þeim kærlega fyrir þetta skemmtilega framtak.