Almennur félagsmaður greiðir árgjald sem er að lágmarki ISK 5.000. Hann fær þá sendar fréttir og upplýsingar, er boðaður á aðalfund og aðrar samkomur ef haldnar eru og tekur þátt í stjórnarkjöri. 

Árgjald er greitt með einfaldri innlögn á reikning SPES alþjóðlegar barnahjálpar: 

342-26-2200 kt. 471100 2930

Félagsmaður þarf að tilkynna nafn sitt, heimili og netfang til SPES netfang: This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. eða senda póst til SPES Strikinu 8, #415, 210 Garðabæ.

Allir geta heitið á SPES eða gefið tiltekna fjárhæð án frekari skuldbindinga með því að leggja inn á söfnunarreikning SPES (sbr ofan).

 

Skrá mig 

Pin It

Spes á youtube